Myndir frá heimsóknum í marsmánuði

Handboltalið Þórs mokaði snjó við Hlíð og Lögmannshlíð. Myndirnar tók Páll Jóhannesson.
Handboltalið Þórs mokaði snjó við Hlíð og Lögmannshlíð. Myndirnar tók Páll Jóhannesson.

Þrátt fyrir lokun Hlíðar og Lögmannshlíðar höfum við fengið góðar heimsóknir í mars. Takk fyrir okkur.

Við höfum safnað saman nokkrum myndum og bætt í myndasafn ÖA hér á síðunni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan