Miðasölu á þorrablótið í Hlíð lýkur í dag

Við vekjum athygli á að síðast dagur til að panta miða á þorrablótið í Hlíð er í dag. Hægt er að nálgast gestamiða í afgreiðslunni á Hlíð og kostar miðinn 3000 krónur.

Þorrablót Hlíðar er haldið föstudaginn 1. febrúar.

Dagskrá hefst á heimilunum kl 17:15, en þá taka sönghópar lagið með íbúum og starfsfólki. Borðhald hefst kl. 17:30. Að lokum verður ball í Samkomusalnum með hljómsveitinni Hlíðin mín fríða klukkan 19:00 og opinn bar mötuneytinu fyrir þá sem ekki vilja dansa.

 

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan