Lokadagur í hjólakeppninni

Keppendur gefa ekkert eftir
Keppendur gefa ekkert eftir

Lokadagurinn í hjólakeppninni er í dag og hefur verið biðröð í hjólin síðan opnað var í morgun. Keppendur gefa ekkert eftir og eru staðráðnir í að halda sér í 5. sæti.

Verðlaunaafhending mun fara fram í salnum á Hlíð, þriðjudaginn 1. október kl. 13, þá fá allir þátttakendur verðlaunapening og tilkynnt verður um úrslit í keppninni.
Við hvetjum alla sem tóku þátt í keppninni að fjölmenna.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan