Listaverkasýning á Hlíð

Þorbjörg Elíasdóttir
Þorbjörg Elíasdóttir

Undanfarna mánuði hefur litagleðin tekið völdin í Smiðjunni þar sem yfir fjörtíu listaverk hafa orðið til með flæðimálun. Ákveðið var að setja upp sýningu með dyggri aðstoð nokkurra listamanna. Sýningin verður í matsalnum á Hlíð út maí og eru allir hjartanlega velkomnir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan