Kráarkvöld í Lögmannshlíð

Þriðjudaginn 22. janúar kl. 18:30 er fyrsta Kráarkvöldið á þessu ári. Hlíðin mín Fríða sér um fjörið eins og venjulega. Íbúar, aðstandendur og starfsfólk er hvatt til að koma og eiga góða stund saman.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan