Gjöf frá Elligleði

Margrét Sesselja Magnúsdóttir
Margrét Sesselja Magnúsdóttir

ÖA barst vegleg gjöf frá Margréti Sesselju Magnúsdóttur annars eiganda Elligleði. Færði hún ÖA 20 handsaumaða, margslungna klúta sem ætlaðir eru íbúum og gestum sem hafa einkenni heilabilunar. ÖA þakkar Sesselju kærlega fyrir þessa skemmtilegu gjöf.

Nánar má lesa um verkefni Elligleði á heimasíðu þeirra elligledi.123.is

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan