Barnakaffihús á Hlíð

Öldrunarheimili Akureyrar fengu styrk frá Akureyrarbæ til þess að bjóða börnum í vöfflukaffi og listasmiðju á Barnamenningarhátíðinni sem haldin er dagana 9-14 apríl.  

Fjöldi barna og fullorðinna mættu í vöfflur og settu mark sitt á Hlíð með lófafari sínu. Úr varð skemmtileg samvera þar sem náðist að skapa falleg listaverk sem nú hafa verið hengd upp svo gestir og gangandi geti skoðað.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan