Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Engill verður til

Skráning hafin á markaðstorg í Hlíð

Hið árlega markaðstorg í Hlíð 9. nóvember.
Lesa fréttina Skráning hafin á markaðstorg í Hlíð
Svefnlaus

Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan - Netfræðsla

Nýtt í netfræðslu: Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan. Fyrirlesturinn er aðgengilegur á heimasíðu ÖA undir hagnýtt- fræðsla- netfræðsla.
Lesa fréttina Vaktavinna, lífsgæði og vellíðan - Netfræðsla
Fullur salur af hjólagörpum

Verðlaunaafhending fyrir hjólakeppni

Í gær fór fram verðlaunaafhending fyrir þátttöku í alþjóðlegri hjólakeppninni Road Worlds for Seniors. Krafturinn í þátttakendum hefur verið gríðarlegur bæði í Hlíð og Lögmannshlíð en samtals hjóluðu þau yfir 5000 kílómetra.
Lesa fréttina Verðlaunaafhending fyrir hjólakeppni
Keppendur gefa ekkert eftir

Lokadagur í hjólakeppninni

Lokadagurinn í hjólakeppninni er í dag og hefur verið biðröð í hjólin síðan opnað var í morgun. Keppendur gefa ekkert eftir og eru staðráðnir í að halda sér í 5. sæti. Verðlaunaafhending mun fara fram í salnum á Hlíð, þriðjudaginn 1. október kl. 13, þá fá allir þátttakendur verðlaunapening og tilky…
Lesa fréttina Lokadagur í hjólakeppninni
Kátir hjólagarpar

Lokaspretturinn í World Road for Seniors hjólakeppninni

Undanfarnar vikur hefur verið líf og fjör í sjúkraþjálfuninni á Hlíð, en þar hefur staðið yfir heimsmeistaramót í hjólreiðum, World Road for Seniors.
Lesa fréttina Lokaspretturinn í World Road for Seniors hjólakeppninni
Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor…

Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor 2020

Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma
Lesa fréttina Aðstandandaskóli fyrir maka og fullorðin börn einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma Haust 2019 / Vor 2020
Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn

Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn

Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn er laugardaginn 21. september.
Lesa fréttina Alþjóðlegi Alzheimersdagurinn
Þessa dagana stendur yfir hjólakeppni milli íbúa dvalar og hjúkrunarheimili á norðurlöndunum sem not…

Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar

Stefna Akureyrarbæjar á sviði velferðartækni var samþykkt í bæjarstjórn á þriðjudaginn. Áhersla er lögð á nýsköpun og tæknilegar lausnir við þróun velferðarþjónustu. Markmiðið er að auka lífsgæði notenda, bæta vinnuumhverfi starfsfólks og nýta betur auðlindir til að mæta mannfjöldaþróuninni.
Lesa fréttina Velferðartækni - nýsamþykkt stefna Akureyrarbæjar
Ester Einarsdóttir og Sigurlaug Guðmundsdóttir

Styrkur frá Oddfellowreglunni

Í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellowreglunnar veittu Laufeyjarsystur Öldrunarheimili Akureyrar styrk.
Lesa fréttina Styrkur frá Oddfellowreglunni
Lögmannshlíð

Lögmannshlíð: Hjúkrunarfræðingur

Öldrunarheimili Akureyrar óska eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í Lögmannshlíð til afleysingar í ár. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 70% starf í vaktavinnu. Unnið er þriðju hvortu helgi 12 tíma vaktir, auk þess þarf viðkomandi að geta unnið morgun-, kvöld- og næturvaktir.
Lesa fréttina Lögmannshlíð: Hjúkrunarfræðingur
Margrét Sesselja Magnúsdóttir

Gjöf frá Elligleði

ÖA barst vegleg gjöf frá Margréti Sesselju Magnúsdóttur annars eiganda Elligleði. Færði hún ÖA 20 handsaumaða, margslungna klúta sem ætlaðir eru íbúum og gestum sem hafa einkenni heilabilunar. ÖA þakkar Sesselju kærlega fyrir þessa skemmtilegu gjöf. Nánar má lesa um verkefni Elligleði á heimasíðu þeirra elligledi.123.is
Lesa fréttina Gjöf frá Elligleði