Samanburður á hugmyndafræði EDEN og Þjónandi leiðsagnar

 

 

Samhljómur milli þessara hugmyndafræða er mikil.

EDEN snýst um að skapa heimili þar sem lífið er þess virði að lifa því og það hlýtur að vera heimili sem veitir öryggi.

Það sem Þjónandi leiðsögn færir okkur að auki eru verkfærin, orð og tónn raddar, augun/andlitssvipur, hendurnar og nærveran.

 

Síðast uppfært 14. apríl 2020