Fræðsla

Á Öldrunarheimilum Akureyrar er lögð mikil áhersla á að starfsfólk sí- og endurmennti sig, sem og að starfsfólk þekki vel inná þá hugmyndafræði sem unnið er eftir á ÖA. Boðið er uppá allskyns fræðslu innan ÖA, um málefni aldraða, nýjungar í velferðartækni, það regluverk sem hjúkrunarheimili vinna eftir, og margt annað sem viðkemur lífi og starfi á ÖA. Einnig var ákveðið nýlega að bjóða uppá netfræðslu hér á heimasíðu ÖA, með því að hafa hér aðgengileg myndbönd um ýmislegt gagnlegt fyrir starfsfólk og aðra sem hafa áhuga á stefnu, hugmyndafræði og vinnubrögðum hér á ÖA.

Netfræðsla - myndbönd

 

 

Síðast uppfært 22. mars 2021