Bæklingur: Komdu í heimsókn

Hvers vegna þessi bæklingur:

Þegar einstaklingurinn greinist með heilabilun upplifa margir aðstandendur að heimsóknir séu erfiðar. 

Við höfum mikinn áhuga á að auka gæðastundir einstaklinga sem búa við heilabilun og viljum koma á framfæri reynslu okkar og hugmyndum af því sem hefur reynst vel í okkar starfi. Með þessu vonumst við til að fjölskyldur eignist margar ánægjulegar og innihaldsríkar stundir. 

 

Einstaklingur með heilabilun getur allt, þangað til annað hefur verið sannað. 

 

Bæklingurinn er unnin í júní 2017.

Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir, Elísa Arnars Ólafsdóttir og Ester Einarsdóttir, starfsmenn iðju- og félagsstarfs Öldrunarheimila Akureyrar, Hlíð.

 

Bæklinginn má finna hér

 

 

Síðast uppfært 18. mars 2019