14.feb

Þorrablót í Hlíð

Þorrablót í Hlíð

Þorrablót í Hlíð

föstudaginn 14. febrúar

Hvert heimili verður með sína skemmtidagskrá í boði íbúa, starfsfólks og aðstandenda og er hún nánar auglýst inn á heimilunum.
Þar verður sungið, spilað, upplestrar og hagyrðingar svo eitthvað sé nefnt.

Kl: 17:15 Sönghópar taka lagið með íbúum og starfsfólki á heimilum
Kl. 17:30 Sest að borðum sem svigna undan hrútspungum, sviðasultu, hangikjöti og öðru gómsætu
Kl. 19:00 Ball í salnum við undirleik hljómsveitarinnar
,,Hlíðin mín fríða"

Einnig verður opinn bar í MATSALNUM fyrir
þá sem vilja hvíla dansskóna.