nóv

Samvera með presti í Lögmannshlíð

Mánudaginn 5. nóvember kl. 14:00 er samvera með Presti í Lögmannshlíð. Prestur frá Glerárkirkju verður með samveruna. Íbúar, aðstandendur og starfsfólk er hvatt til að koma og eiga saman góða stund.