12.feb

Kráarkvöld í Lögmannshlíð

Kráarkvöld í Lögmannshlíð

Þriðjudaginn 12. febrúar kl. 18:30 er Kráarkvöld í Lögmannshlíð. Hlíðin mín Fríða heldur uppi fjörinu eins og venjulega. Íbúar, aðstandendur og starfsfólk er hvatt til að koma og eiga góða stund saman.