Ábendingar

HunangsflugaÁhersla er á að þróa og bæta þjónustu á Öldrunarheimilum Akureyrar eins og kostur er. Allar ábendingar um það sem betur má fara eru því vel þegnar. Einnig er mikils virði að heyra af því sem fólk er ánægt með.

Vinsamlegast sendið ábendingar með því að fylla út formið hér að neðan og setjið inn netfang ef óskað er eftir svari.