Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Mikil steming á Hlíð fyrir alþjóðlegri hjólakeppni

Mikil steming á Hlíð fyrir alþjóðlegri hjólakeppni

Það hefur verið mikil stemning í sjúkraþjálfuninni á Hlíð síðustu vikur.
Lesa fréttina Mikil steming á Hlíð fyrir alþjóðlegri hjólakeppni
Aðalheiður Einarsdóttir hjólaði lengst allra keppenda á Hlíð og á Íslandi , en hún hjólaði 832 km.

Úrslitin liggja fyrir í alþjóðlegu hjólakeppninni Road Worlds for Seniors

Lið Hlíðar náði þeim frábæra árangri að verða í 3. sæti keppninnar með 9.063 km hjólaða. Aðalheiður Einarsdóttir hjólaði lengst allra keppenda á Hlíð og á Íslandi , en hún hjólaði 832 km.
Lesa fréttina Úrslitin liggja fyrir í alþjóðlegu hjólakeppninni Road Worlds for Seniors
Frá vinstri: Kristján Már Magnússon sálfræðingur, Magnús Örn Friðriksson matreiðslumaður, Karl F. Jó…

Stjórnendaþjálfun á ÖA

Undanfarin ár hafa starfsmenn Öldrunarheimila Akureyrar tekið þátt í námskeiðinu „Árangursrík stjórnun“ sem er hluti af LMI námi sem Kristján Már Magnússon sálfræðingur hefur umsjón með og stýrir. Námið er stjórnendaþjálfun sem byggir á því viðhorfi að mannauðurinn sé stærsta auðlind hvers fyrirtækis.
Lesa fréttina Stjórnendaþjálfun á ÖA

Viðburðir á næstunni

European Enterprise Promotion Awards - National Winner 2017