Breyttur opnunartími í afgreiðslu
Frá og með 18. janúar breytist opnunartími afgreiðslunnar og skiptiborðs í Hlíð. Breytingin felst í að lokað er frá kl. 13:00 á föstudögum.
Afgreiðslutími er því alla virka daga frá kl. 9:00-15:00, nema föstudaga til kl. 13:00.
15.01.2021 Almennt