Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Unsplash (hansjorg-keller)

Breyttur opnunartími í afgreiðslu

Frá og með 18. janúar breytist opnunartími afgreiðslunnar og skiptiborðs í Hlíð. Breytingin felst í að lokað er frá kl. 13:00 á föstudögum. Afgreiðslutími er því alla virka daga frá kl. 9:00-15:00, nema föstudaga til kl. 13:00.
Lesa fréttina Breyttur opnunartími í afgreiðslu
Ute Helme Stelly fær fyrstu sprautuna á Akureyri í dag. Bryndís Þórhallsdóttir sprautaði hana. Ljósm…

Fyrri bólusetning íbúa við Covid-19

Í dag er gleðidagur þar sem íbúar ÖA fá fyrri sprautuna af tveimur vegna bólusetningar gegn Covid-19. Bólusetningin hófst um kl. 14 og lýkur nú seinni part dagsins. Fyrsti íbúi í Hlíð og á Akureyri til að fá bólusetningu var Ute Helme Stelly og hvatti hún alla til að fá bólusetningu. Nánar er fjallað um það á www.akureyri.net - HÉR.
Lesa fréttina Fyrri bólusetning íbúa við Covid-19
Með hátíðarkveðju frá Öldrunarheimilum Akureyrar

Með hátíðarkveðju frá Öldrunarheimilum Akureyrar

Lesa fréttina Með hátíðarkveðju frá Öldrunarheimilum Akureyrar

Viðburðir á næstunni

European Enterprise Promotion Awards - National Winner 2017