Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Guðsþjónusta í Lögmannshlíð

Sunnudaginn 26 nóvember er Guðsþjónusta í Lögmannshlíð kl. 14:00. Prestur frá Akureyrarkirkju messar. Íbúar, aðstandendur og starfsfólk er hvatt til að koma og eiga góða stund saman.
Lesa fréttina Guðsþjónusta í Lögmannshlíð
Markaðstorg í Hlíð

Markaðstorg í Hlíð

Hið árlega markaðstorg í Hlíð verður haldið laugardaginn 18 nóvember milli kl 13 og 18.
Lesa fréttina Markaðstorg í Hlíð
Hrafninn er kominn út

Hrafninn er kominn út

Nýjasta tölublað Hrafnsins er komið út og má nálgast það hér á heimasíðu Öldrunarheimila Akureyrar, einnig verður blaðinu dreift um heimili innan ÖA í dag og á morgun
Lesa fréttina Hrafninn er kominn út

Viðburðir á næstunni