Fréttir frá Öldrunarheimilunum

GLeðivika á Hlíð

GLeðivika á Hlíð

Það var mikið um að vera á Hlíð í síðustu viku.
Lesa fréttina GLeðivika á Hlíð
Gleðidagur á Hlíð

Gleðidagur á Hlíð

Hin árlegi Gleðidagur verður á Hlíð á morgun, föstudaginn 21. júní.
Lesa fréttina Gleðidagur á Hlíð
Katrín, Halla, Björg og Ingunn ásamt Kristjáni Má sálfræðingi og umsjónarmanni LMI námsins.

Stjórnendaþjálfun á ÖA

Undanfarin þrjú ár hafa starfsmenn ÖA tekið þátt í námskeiðinu „Árangursrík stjórnun“ sem er hluti af LMI námi sem Kristján Már Magnússon sálfræðingur hefur umsjón með og stýrir. Námið er stjórnendaþjálfun sem byggir á því viðhorfi að mannauðurinn sé stærsta auðlind hvers fyrirtækis og mikilvægt er að hver og einn noti til fullnustu getu sína og möguleika. Námskeiðisefnið gefur verkfæri sem hjálpa til við að takast á við þau viðfangsefni sem stjórnendur eru með í daglegu starfi.
Lesa fréttina Stjórnendaþjálfun á ÖA

Viðburðir á næstunni

European Enterprise Promotion Awards - National Winner 2017