Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Ásta Júlía með gullmolunum sínum á Gleðideginum í Hlíð

Viðtal við Ástu Júlíu um Kaffi Sól

Nýlega kíktu fréttamenn frá N4 sjónvarpsstöðinni við í Hlíð til að taka viðtal við Ástu Júlíu Aðalsteinsdóttur, viðburðarstjóra í Hlíð.
Lesa fréttina Viðtal við Ástu Júlíu um Kaffi Sól
Víðir spilaði á harmonikku og Númi á gítar.

Tónleikar í Hlíð

Tónlistarmennirnir Víðir Sigurbjörnsson frá Egilsstöðum og Númi Adolfsson frá Akureyri fylltu Samkomusalinn með tónleikum í Hlíð í gær.
Lesa fréttina Tónleikar í Hlíð
Snæbjörn Pétursson, Áslaug Kristjánsdóttir, Hreiðar Aðalsteinsson og Hjördís Kristjánsdóttir

Út er komin söngbók

Vaskur hópur íbúa í Hlíð ásamt Hreiðari Aðalsteinssyni stóðu að útgáfu söngbókar sem fékk nafnið "Söngbók: Fyrir kvöldvökur, árshátíðir, þorrablót og önnur tækifæri". Bókin hefur fengið góðar viðtökur.
Lesa fréttina Út er komin söngbók

Viðburðir á næstunni