Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Ný heimasíða tekin í gagnið

Ný heimasíða tekin í gagnið

Í dag var ný heimasíða ÖA formlega tekin í gagnið. Með nýju heimasíðunni fæst betra skipulag og aðgengi að upplýsingum um heimilin, þá þjónustu sem er í boði og það starf sem er unnið á ÖA.
Lesa fréttina Ný heimasíða tekin í gagnið
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

Heimsókn til að kynnast Eden heimili.

Dagana 26. og 27. apríl var Sigrún Huld Þorgrímsdóttir í heimsókn á Öldrunarheimilunum til að kynnast starfsemi heimilana, sértaklega út frá Eden hugmyndafræðinni. Hún sendi okkur kynnisbréf um sig
Lesa fréttina Heimsókn til að kynnast Eden heimili.
Sjúkraíbúðir við Hlíð

Sjúkraíbúðir við Hlíð

Nú hafa sjúkraíbúðirnar við Hlíð sem Oddfellowreglan gerði upp og bjó öllum nauðsynlegum húsbúnaði og innanstokksmunum verið teknar í notkun. Íbúðirnar eru ætlaðar sjúklingum SAk, aðstandendum þeirra svo og aðstandendum heimilisfólks Öldrunarheimilanna og eru staðsettar í Austurbyggð 21g og 21h. Íbúðirnar eru hinar glæsilegustu eins og sjá má hér.
Lesa fréttina Sjúkraíbúðir við Hlíð

Viðburðir á næstunni