Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Hrafninn

Hrafninn er kominn á vefinn

Nýjasti Hrafninn er nú aðgengilegur hér á heimasíðu okkar.
Lesa fréttina Hrafninn er kominn á vefinn
Frá undirritun samnings ÖA og Sí. Á myndinni eru f.v. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Mar…

Tímamótasamningur um öldrunarþjónustu undirritaður á Akureyri

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa undirritað samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) um rekstur og nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. María Heimisdóttir, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar undirrituðu samninginn laugardaginn 29. júní sl. að viðstöddum gestum á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Að undirritun lokinni var hann staðfestur af hálfu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráherra og Ásthildar Sturludóttur bæjarstjóra.
Lesa fréttina Tímamótasamningur um öldrunarþjónustu undirritaður á Akureyri
GLeðivika á Hlíð

GLeðivika á Hlíð

Það var mikið um að vera á Hlíð í síðustu viku.
Lesa fréttina GLeðivika á Hlíð

Viðburðir á næstunni

European Enterprise Promotion Awards - National Winner 2017