Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Kráarkvöld í Lögmannshlíð

Þriðjudaginn 22. janúar kl. 18:30 er fyrsta Kráarkvöldið á þessu ári. Hlíðin mín Fríða sér um fjörið eins og venjulega. Íbúar, aðstandendur og starfsfólk er hvatt til að koma og eiga góða stund saman.
Lesa fréttina Kráarkvöld í Lögmannshlíð
Styrkur frá Norðurorku

Styrkur frá Norðurorku

Að takast á við breytingar – sjálfsefling Eden Iceland og Öldrunarheimili Akureyrar fengu styrk frá Norðurorku í síðustu viku til að vinna að samstarfsverkefni.
Lesa fréttina Styrkur frá Norðurorku
Höfðingjaleg gjöf til Víði- og Furuhlíðar

Höfðingjaleg gjöf til Víði- og Furuhlíðar

Nú á aðfangadag barst Víði- og Furuhlíð höfðingleg gjöf.
Lesa fréttina Höfðingjaleg gjöf til Víði- og Furuhlíðar

Viðburðir á næstunni