Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Gæðavísar 2010-2020.

Gæðavísar Öldrunarheimila Akureyrar

Árleg skýrsla um Gæðavísa Öldrunarheimila Akureyrar eru komin út. Í skýrslunni eru gæðavísar frá árunum 2010 – 2020 ásamt viðfangsefni og kvörðum fyrir árið 2020. Tilgangurinn með þessari skýrslu og birtingu hennar er að sýna þróun gæðavísana og upplýsa um stöðu mála á Öldrunaheimilum Akureyrar. Skýrsluna má lesa hér
Lesa fréttina Gæðavísar Öldrunarheimila Akureyrar
Rætt var við Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóra ÖA í þættinum Lífið er lag.

Lífið er lag - hagsmunir eldri borgara

Rætt var við Halldór S. Guðmundsson framkvæmdastjóra Öldrunarheimila Akureyrar í þættinum Lífið er lag á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Í fyrri þættinum fjallaði hann um nýsköpunarverkefni um sveigjanlega dagþjálfun fyrir aldraða á Akureyri og í þeim seinni kynnti Halldór aðbúnað íbúa í Lögmannshlíð.
Lesa fréttina Lífið er lag - hagsmunir eldri borgara
Sveigjanleg dagþjálfun - Áfangaskýrsla 30. mars 2021

Áfangaskýrsla um sveigjanlega dagþjálfun er komin út

Áfangamat nýsköpunar- og þróunarverkefnis um sveigjanlega dagþjálfun eftir annað starfsárið er nú aðgengilegt á vef Öldrunarheimila Akureyrar.
Lesa fréttina Áfangaskýrsla um sveigjanlega dagþjálfun er komin út

Viðburðir á næstunni

European Enterprise Promotion Awards - National Winner 2017