Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Gleðidagar á Hlíð

Gleðidagar á Hlíð

8. og 9. júní voru Gleðidagar á Hlíð.
Lesa fréttina Gleðidagar á Hlíð
Aspar- og Beykihlíð

Viltu taka þátt í spennandi þróun- og nýsköpun samhliða uppbyggingu EDEN heimilis?

Staða forstöðumanns við Aspar- og Beykihlíð á Öldrunarheimilum Akureyrar (ÖA) er laus til umsóknar. Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf frá 1. september n.k. eða sem fyrst.   Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem stöðugt er í þróun. Heimilin hafa alþjóðlega viðurkenningu sem EDEN heimili og starfa á grunni EDEN hugmyndafræðinnar sem leggur áherslu á sjálfræði, heimilisbrag og aukin lífsgæði íbúa. Unnið er að innleiðingu þjónandi leiðsagnar. Öldrunarheimili Akureyrar reka fimm sjálfstæð heimili, tímabundna dvöl auk dagþjálfunar. Heildarfjöldi stöðugilda er um 220.
Lesa fréttina Viltu taka þátt í spennandi þróun- og nýsköpun samhliða uppbyggingu EDEN heimilis?
Þórey Dögg Jónsdóttir djákni

Val mitt við lífslok

Þórey Dögg Jónsdóttir djákni og framkvæmdarstjóri Eldriborgararáðs Reykjavikurprófastdæma kom í heimsókn á Öldrunarheimili Akureyrar og kynnti glænýjan bækling „Val mitt við lífslok“ sem þjóðkirkjan gefur út.
Lesa fréttina Val mitt við lífslok

Viðburðir á næstunni