Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Öldrunarheimili Akureyrar - annað af tveimur heimilum sem tilheyra ÖA, Hlíð Austurbyggð 17 og Lögman…

Athugasemd vegna umfjöllunar um málefni ÖA

Vegna umfjöllunar um Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) á Facebook og á vef Fréttablaðsins er rétt að eftirfarandi komi fram: Starfsfólki og stjórnendum ÖA þykir leitt að upplifun aðstandanda eins íbúa öldrunarheimilanna sé slík sem fb-færsla viðkomandi ber vitni um. Það er ávallt erfitt og sorglegt þegar einstaklingar „hverfa“ smám saman inn í heim heilabilunarsjúkdóma. Á Öldrunarheimilum Akureyrar vinnum við á heimilum þess fólks sem þar býr og kappkostum að íbúunum líði eins vel og kostur er. Við yfirförum verkferla með kerfisbundnum hætti með það að markmiði að gera betur ef þess er nokkur kostur.
Lesa fréttina Athugasemd vegna umfjöllunar um málefni ÖA
Sanne Einfeldt

Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð á ÖA

Sanne Einfeldt er kennari við Socil- og Sunnhedsskolen á Fjóni í Danmörku. Hún er sjúkraþálfari og meðferðaraðili í höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð með sérhæfingu í að vinna með streitu og álag. Sanne kom ásamt meðkennara sínum í heimsókn síðastliðinn vetur til að kynna sér starfsemi og nýjungar á svið velferðartækni.
Lesa fréttina Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð á ÖA
Hrafninn

Hrafninn er kominn á vefinn

Nýjasti Hrafninn er nú aðgengilegur hér á heimasíðu okkar.
Lesa fréttina Hrafninn er kominn á vefinn

Viðburðir á næstunni

European Enterprise Promotion Awards - National Winner 2017