Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Árni Sverrisson, formaður Alzheimersamtakanna og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÖA (mynd f…

Viljayfirlýsing undirrituð um frekara samstarf Alzheimersamtakanna og ÖA

Í dag undirrituðu Árni Sverrisson, formaður Alzheimersamtakanna og Halldór S. Guðmundsson viljayfirlýsingu til að staðfesta og efla enn frekar samstarf Alzheimersamtakanna og ÖA.
Lesa fréttina Viljayfirlýsing undirrituð um frekara samstarf Alzheimersamtakanna og ÖA
Markaðstorg á Hlíð

Markaðstorg á Hlíð

Hið árlega Markaðstorg á Hlíð verður laugardaginn 17. nóvember milli kl. 13-16.
Lesa fréttina Markaðstorg á Hlíð
Niðurstöður úr Motiview hjólakeppninni

Niðurstöður úr Motiview hjólakeppninni

Heimsleikum eldri borgara í hjólreiðum lauk 28. september og lauk lið Hlíðar keppni í 4. sæti. Við hjá ÖA erum mjög stolt yfir árangri liðsins, en alls tóku 122 lið þátt í keppninni
Lesa fréttina Niðurstöður úr Motiview hjólakeppninni

Viðburðir á næstunni