Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Starfsfólk og skjólstæðingar á Hlíð á góðviðrisdegi.

Opið hús í Hlíð í dag, föstudag, frá kl. 13 til 18

Öldrunarheimili Akureyrar (ÖA) hafa byrjað nýja starfsemi í dagþjálfun sem nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu, aukinn sveigjanleika og breytilegan þjónustutíma. Opið hús verður í Hlíð í dag, föstudag, frá kl. 13 til 18 þar sem þessar nýjungar í þjónustunni verða kynntar.
Lesa fréttina Opið hús í Hlíð í dag, föstudag, frá kl. 13 til 18
Spennandi nám i velferðartækni hjá Símey

Spennandi nám i velferðartækni hjá Símey

Ný námsleið er nú í boði hjá Símey, en á dögunum tók Símey upp nám í velferðartækni.
Lesa fréttina Spennandi nám i velferðartækni hjá Símey
Þorrablótið í Hlíð

Þorrablótið í Hlíð

Þorrablót ÖA verða haldin á morgun með pompi og prakt.
Lesa fréttina Þorrablótið í Hlíð

Viðburðir á næstunni