Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Störf hjá ÖA

Störf hjá ÖA

Við vekjum athygli á því að auglýsingar um sumarstörf hjá ÖA eru komnar inná heimasíðu Akureyrarbæjar, einnig eru þar auglýsingar um framtíðarstörf hjá ÖA.
Lesa fréttina Störf hjá ÖA
Við vekjum athygli á námstefnu í Reykjavík

Við vekjum athygli á námstefnu í Reykjavík

Námstefnan: Menning, trú og siðir í tengslum við líkn og dauða verður haldin í safnaðarheimili Háteigskirkju þann 14. maí.
Lesa fréttina Við vekjum athygli á námstefnu í Reykjavík
Hrafninn er kominn út

Hrafninn er kominn út

Nýjasta tölublaðið af Hrafninum er komið út.
Lesa fréttina Hrafninn er kominn út

Viðburðir á næstunni