Fréttir

Karen Alda á Hlíđ


Karen Alda syndur í salnum á Hlíđ laugardaginn 1. apríl kl 14:00

Vandrćđaskáld á Hlíđ


Vandrćđaskáld mćta međ söng og skemmtisögur í Hlíđ föstudaginn 31. mars kl 13:30. Ţađ er aldrei lognmolla í kringum ţessi tvö. Komum og eigum skemmtilega stund saman.

Frćđsla um kyngingarvandamál

Ingunn Högnadóttir, talmeinafrćđingur
Ingunn Högnadóttir talmeinafrćđingur heimsótti Hlíđ og Lögmannshliđ međ frćđslu um kyningarvandamál í tilefni ţess ađ ţađ var Evrópudagur talţjálfunar 6. mars. Starfsmenn, íbúar og gestir mćttu á fundinn ţar sem hún kynnti orsök, einkenni, afleiđingu og íhlutun vegna erfiđleika viđ kyngingu. Lesa meira

Lífsgćđi og vellíđan - tilgangur

Kleinugerđ í mars
Hvernig aukum viđ lífsgćđi og vellíđan? Lífsgćđi er hugtak sem erfitt er ađ skilgreina í einu orđi. Hugtakiđ er samsett úr nokkrum ţáttum sem m.a. tengjast heilsu, umhverfi, tengslum viđ ađra, félagslegri virkni, virđingu og sjálfstćđi. Lesa meira

Hrafninn er kominn út


Hrafninn, fréttablađ ÖA, er komiđ út. Lesa meira