Fréttir frá Öldrunarheimilunum

Hvaðan koma blómin?

Hvaðan koma blómin?

Í síðustu viku birtust í Hlíð og Lögmannhlíð fallegar blómakörfur. Það eru margir búnir að spá í hvert er tilefnið er og hver kom með körfurnar. Eining- Iðja hélt útgáfuhátíð í Menningarhúsinu Hofi í tilefni útkomu bókarinnar „Til starfs og stórra sigra“ – Saga Einingar-Iðju 1906-2004, að lokinni hátíðinni fengum við að njóta þessara fallegu blómakarfa.
Lesa fréttina Hvaðan koma blómin?
Þorrablót í dagþjálfun

Þorrablót í dagþjálfun

Það er runnin upp þorrablótsdagur hjá Öldrunarheimili Akureyrar.
Lesa fréttina Þorrablót í dagþjálfun
Heilabilun – hegðunartruflun og samskipti

Heilabilun – hegðunartruflun og samskipti

Hegðunartruflanir og samskipti við einstaklinga sem búa við heilabilun var fræðsluefni dagsins. Þetta er greinilega málefni sem brennur á mörgum, góð mæting var af starfsfólki, gestum í dagþjálfun og aðstandendum.
Lesa fréttina Heilabilun – hegðunartruflun og samskipti

Viðburðir á næstunni