Tilkynna grun um einelti

Til þess að fyrirbyggja einelti þarf samstillt átak og ábyrgð heimilis og skóla. Það er því mikilvægt að upplýsa skólann ef barnið þitt hefur orðið fyrir einelti eða orðið vitni að slíku. Best er að hafa samband beint við umsjónarkennara en einnig er hægt að hafa samband beint við eftirtalda aðila sem sitja í eineltisteymi skólans