Tilkynna grun um einelti
Til þess að fyrirbyggja einelti þarf samstillt átak og ábyrgð heimilis og skóla. Það er því mikilvægt að upplýsa skólann ef barnið þitt hefur orðið fyrir einelti eða orðið vitni að slíku. Best er að hafa samband beint við umsjónarkennara en einnig er hægt að hafa samband beint við eftirtalda aðila sem sitja í eineltisteymi skólans
Kristín Irene , Verkefnastjóri stoðþjónustu
irene@akmennt.isHildur Mist, Náms-og starfsráðgjafi
hildurmist@akmennt.isMaríanna, Skólastjóri
marianna@akmennt.isFjóla Dögg, Deildarstjóri eldra stigs
fjolad@akmennt.isHelga Rún, Deildarstjóri yngra stigs
helgarun@akmennt.is
Síðast uppfært 23. maí 2025