Börn í 1.- 4. bekk skólans eiga kost á því að sækja frístund eftir skólatíma dag hvern til kl. 16:15. 
Skrá þarf börn í Frístund fyrir allan veturinn með dvalarsamningi sem tilgreinir hvaða daga og tíma á að nota. Börn geta ekki byrjað í Frístund fyrr en gengið hefur verið frá dvalarsamningi.

Foreldrar skrá börn sín í Frístund í gegnum Völu skráningarkerfi með rafrænum skilríkjum

Sími Frístundar: 462-4560/821-8991
Netfang: fristund@lundarskoli.is