Lundarskóli
Í Lundarskóla er lögð áhersla á faglegt skólastarf, teymisvinnu og heildstætt skipulag um nám, kennslu og námsmat. Í skólanum er unnið eftir SMT skólafærni og Heilsueflandi grunnskóla ásamt hugmyndafræði um skóla sem lærdómssamfélag.
Í skólanum berum við ÁBYRGÐ á námi okkar og hegðun, við sýnum nemendum og starfsfólki VIRÐINGU og leggjum áherslu á VELLÍÐAN í leik og starfi.