Heimilisfræði í Lundarskóla
Inga Lilja kennari í heimilisfræði hefur undanfarið unnið að því að koma þeim uppskriftum sem nemendur vinna með á rafrænt form.
15. janúar 2025
Nemendur kynnast ýmsum réttum og uppskriftum í heimilisfræði hér í Lundarskóla.
Hér er nú komin rafræn útgáfa af öllum helstu uppskriftum sem gerðar eru með 5.-10.bekk svo hægt sé að deila þeim og tengja þannig enn betur samstarf heimilis og skóla.
Við hvetjum ykkur til þess að kíkja á þær og jafnvel prófa einhverja þeirra við tækifæri :)
Síðast uppfært 10. mars 2025