Mötuneyti
Í Lundarskóla er mötuneyti þar sem öllum nemendum gefst kostur á því að borðan hollan og góðan mat á degi hverjum.
Boðið er upp á veglegan salatbar og fjölbreyttan matseðil.
Á morgnanna frá 07:55-08:05 er í boði hafragrautur.

Síðast uppfært 22. apríl 2025