Foreldrafélag Lundarskóla
Markmið félagsins er að stuðla að velferð og vellíðan nemenda í skólanum, stuðla að góðu samstarfi milli foreldra/forráðamanna og skólans, vera samráðsvettvangur foreldra/forráðamanna og koma á framfæri sjónarmiðum foreldra/forráðamanna varðandi skóla, menntun og uppeldismál
Stjórn foreldrafélags Lundarskóla er skipuð 6 fulltrúum en allir foreldrar og forráðamenn eru félagar í félaginu
Stjórn foreldrafélags Lundarskóla
Bergþóra Björk Guðmundsdóttir
Formaður
Magnús Jón Hilmarsson
Gjaldkeri
Elísabet Þórunn Öldudóttir
Ritari
Harpa Hannesdóttir
meðstjórnandi
Íris Elfa Aðalgeirsdóttir
meðstjórnandi
Halla Soffía Tulinius
meðstjórnandi
Valgerður Húnbogadóttir
Fulltrúi foreldra
Síðast uppfært 30. júní 2025