
Lundarskóli
Ábyrgð - Virðing - Vellíðan
Fréttir
- Fréttir úr Lundarskóla
Viðurkenning Fræðslu-og lýðheilsusviðs
Fimmtudaginn 27.febrúar veitti Fræðslu-og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar viðurkenningar fyrir framúrskarandi starf í leik og grunnskólum bæjarins.
- Fréttir
Heimilisfræði í Lundarskóla
Inga Lilja kennari í heimilisfræði hefur undanfarið unnið að því að koma þeim uppskriftum sem nemendur vinna með á rafrænt form.
- Fréttir
Nýr vefur Lundarskóla í vinnslu
Stefna Lundarskóla
Við vinnum saman að því að skapa skólasamfélag sem einkennist af jákvæðum skólabrag, áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum
Farsæld barna
Öll börn og foreldrar skulu hafa aðgang að tengilið þjónustu í þágu farsældar barns eftir því sem þörf krefur