Ráðgjöfin heim

Markmið þjónustunnar er að veita faglega ráðgjöf og leiðbeiningar til einstaklinga með fötlun af margvíslegum toga er hafa þörf fyrir aðstoð og stuðning til að takast á við ýmis verkefni daglegs lífs. Þjónustan getur bæði farið fram á heimili viðkomandi eða utan þess.

Starfsmenn Ráðgjafarinnar heim:

Hlynur Már Erlingsson, sálfræðingur
Anna Soffía V. Rafnsdóttir, iðjuþjálfi
Erna Kristín Hauksdóttir, sálfræðingur

Aðsetur:

Búsetusvið
Glerárgötu 26, 2. hæð
S: 460 1410
Netfang: afgreidslabusetusvid@akureyri.is

Umsóknareyðublað - Word
Umsóknareyðublað - pdf

Síðast uppfært 02. maí 2017