Eldri borgarar

Þjónusta við eldri borgara á Akureyri er mjög fjölbreytt og miðar að því að þeir geti búið sem lengst heima með viðeigandi stuðningi. Boðið er upp á:

Ef einstaklingur getur ekki lengur búið heima með viðeigandi stuðningi, eru Öldrunarheimili á Akureyri þar sem markmiðið er að tryggja öldruðum vistlegt heimili, hjúkrun, þjálfun og aðhlynningu eftir þörfum hvers og eins með áherslu á vellíðan og ánægju íbúa.  Smellið hér til að sækja umsókn um færni og heilsumat.

Til að sækja um þjónustu er farið í gegnum Þjónustugátt og til þess notuð rafræn skilríki eða Íslykill. Aðstoðarmaður getur sótt um fyrir viðkomandi á sínum rafrænum skilríkjum eða Íslykli en þá þarf að muna eftir að breyta upplýsingum inni á svæðinu. Einnig er hægt að sækja um á eyðublöðum með því að smella á hlekkinn hér: umsóknir

Upplýsingar um aðra þjónustu 

Útgefið efni:

 

 

Síðast uppfært 01. júní 2021