Aldraðir

Þjónusta við aldraða á Akureyri er mjög fjölbreytt og miðar að því að þeir geti búið sem lengst heima með viðeigandi stuðningi. Boðið er upp á margs konar félagsstarf, heimaþjónustu, dagþjálfun, tímabundnar dvalir og fleira. 

Ef einstaklingur getur ekki lengur búið heima með viðeigandi stuðningi, eru Öldrunarheimili á Akureyri þar sem markmiðið er að tryggja öldruðum vistlegt heimili, hjúkrun, þjálfun og aðhlynningu eftir þörfum hvers og eins með áherslu á vellíðan og ánægju íbúa. Link á umsókn um færni og heilsumat.

Til að sækja um þjónustu smellið hér á umsóknir,  einnig hægt að sækja um rafrænt í gegnum Þjónustugátt  

Upplýsingar um aðra þjónustu 

Útgefið efni aldraðir :

 

 

Síðast uppfært 02. apríl 2020