Skipulagstengd gögn

Opnun fyrir gangandi umferð í miðbæ

Verklagsreglur um lokanir gatna í miðbæ fyrir bílaumferð voru samþyktar 7. júní 2016 og endurskoðaðar 7. febrúar 2017. Eftirfarandi skýrslur voru gerðar vegna vinnslu verkefnisins. Samþykktar verklagsreglur eru einnig hér að neðan.

Viðhorf Akureyringa til bílaumferðar um Göngugötuna og Listagilið

Umferðartakmarkanir í miðbæ, áhrif lokana í miðbæ á umferðarflæði, valkosti og tilkynningar.

Verklagsreglur um tímabundna lokun gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja

Landupplýsingakerfi

Gildandi deiliskipulög er hægt að nálgast í landupplýsingakerfi Akureyrar. Leiðbeiningar eru hér.

Ýmsar skýrslur

Aðgerðaráætlun gegn hávaða frá vegum með árdagsumferð yfir 8.000 ökutæki, 2013-2018 - Desember 2014. Skýrsla unnin af EFLA verkfræðistofu.

Aðgerðaráætlun gegn hávaða frá umferðargötum í íbúðabyggð Akureyrar, 2015-2020 - Ágúst 2015. Skýrsla unnin af EFLA verkfræðistofu. 

Athugun á þörf fyrir lagningu Dalsbrautar, sunnan Þingvallastrætis - Mars 2010. Skýrsla unnin af EFLA verkfræðistofu. 

Íþróttavallarsvæðið á Akureyri - Október 2009. Tillögur vinnuhóps um uppbyggingu og undirbúning að deiliskipulagsgerð.

Oddeyri - austan Glerárgötu, desember 2009. Greinargerð vinnuhóps um framtíðaruppbyggingu og undirbúning að deiliskipulagsgerð.

Gróðurkortlagning Hríseyjar 2007. Höfundar eru Rannveig Thoroddsen, Guðmundur Guðjónsson og Borgþór Magnússon.

Rammaskipulag Naustahverfis, apríl 2000. Höfundar eru Kanon arkitektar.

 

Húsakannanir

Menntaskólinn á Akureyri og aðliggjandi íbúðarsvæði, 2016. Húsakönnun unnin af Minjasafninu á Akureyri og Landslagi ehf. vegna deiliskipulags fyrir sama svæði.

Norður-Brekka, 2015. Húsakönnun unnin af Teiknistofu arkitekta Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf., vegna deiliskipulags fyrir sama svæði.

Miðbærinn, 2014. Húsakönnun unnin af Landslagi ehf., vegna deiliskipulags fyrir sama svæði

Hlíðarhverfi suðurhluti, 2012. Húsakönnun gerð af Arkitektastofunni Form, vegna deiliskipulags fyrir sama svæði.

Vestursíða, 2012. Húsakönnun gerð af X2 Hönnun - skipulag, vegna deiliskipulagsins Borgarbraut - Vestursíða.

Innbærinn, 2012. Höfundar eru Hanna Rósa Sveinsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. Könnunin var gerð vegna deiliskipulagsins, Innbærinn - deiliskipulag.

Stórholt - Lyngholt, 2012. Húsakönnun gerð af X2 Hönnun - skipulag, vegna deiliskipulagsins Stórholt - Lyngholt.

Drottningarbrautarreitur - Hafnarstræti, 2012. Húsakönnun gerð af Árna Ólafssyni hjá Teiknistofu arkitekta, vegna deiliskipulags Drottningarbrautarreits í miðbæ Akureyrar.

Laxagata - Hólabraut, 2011. Húsakönnun gerð af Ómari og Ingvari Ívarssonum hjá X2, vegna deiliskipulagsbreytingar á Laxagötureitnum.

Húsakönnun - Suðurbrekka - Lundarhverfi. September 2011.  Könnunin er gerð af X2 Hönnun - skipulag og gerð vegna deiliskipulags Dalsbrautar, frá Þingvallastræti að Miðhúsabraut.

Byggða- og húsakönnun við Spítalaveg á Akureyri. Maí 2009. Höfundar eru Hanna Rósa Sveinsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. Könnunin var gerð vegna deiliskipulags Spítalavegar og Tónatraðar.

Oddeyri - Húsakönnun, 1995. Höfundar eru Guðný Gerður Gunnarsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. Útgefandi er Minjasafnið á Akureyri í samvinnu við skipulagsdeild Akureyrarbæjar.

Húsakönnun í miðbæ Akureyrar. Janúar 2009. Höfundar eru Hanna Rósa Sveinsdóttir og Hjörleifur Stefánsson. Könnunin var gerð vegna vinnslu deiliskipulags fyrir miðbæ Akureyrar.

Miðbær Akureyrar. 1979. Höfundur er Þorsteinn Gunnarsson. Endurskoðun á varðveislumati, ástandskönnun og kostnaðaráætlun fyrir hús í miðbæ Akureyrar.

 

Ofanflóðahættumat

Ofanflóðahættumat fyrir Akureyri, 2010. Höfundar eru  Eiríkur Gíslason, Tómas Jóhannesson og Halldór G. Pétursson. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Akureyrarbæjar.

Skýrsla með hættumatskorti

Kort af þéttbýli Akureyrar

Skýrsla - hættumat vegna snjóflóða úr lágum brekkum

Kynning á tillögu hættumatsnefndar Akureyrarbæjar

Síðast uppfært 17. maí 2017