Auglýsingar

Hugmynd að uppbyggingu í kringum Glerártorg

Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir hér með tillögu á vinnslustigi að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin tekur til svæðis sem…
Lesa fréttina Glerártorg og nánasta umhverfi - Drög að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og deiliskipulagi verksmiðjusvæðis á Gleráreyrum
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Gögn sem varða byggingar- og skipulagsmál á island.is og skipulagsgatt.is

Nú birtast öll gögn frá byggingarfulltrúa og skipulagsráði, afgreiðsla erinda, grenndarkynningar og upplýsingar um önnur sértæk skipulagsmál í pósthólfum þeirra sem málið varðar á island.is.
Lesa fréttina Gögn sem varða byggingar- og skipulagsmál á island.is og skipulagsgatt.is
Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis

Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu

Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 vegna svæðis á milli Naustahverfis og Hagahverfis og tillaga að breytingu á deiliskipulagi Naustahverfis, 3. áfanga, Hagahverfi.
Lesa fréttina Svæðið milli Naustahverfis og Hagahverfis - Tillaga að aðal- og deiliskipulagsbreytingu
Lóðirnar við Miðholt 1-9

Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum fyrirliggjandi skipulagslýsingu, með þeim breytingum sem lagðar voru til af skipulagsráði, og að lýsingin verði kynnt skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Holtahverfi - ÍB17 OG VÞ17 - Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030
Ásýndarmynd af húsaröðinni Hafnarstræti 67-77

Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir með 11 samhljóða atkvæðum að breyting á deiliskipulagi sem nær til Hafnarstrætis 73-75 til samræmis við fyrirliggjandi gögn verði auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Hafnarstræti 73-75: Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mynd: Auðunn Níelsson

Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar

Deiliskipulagsbreytingar sem nýlega hafa verið samþykkt í bæjarstjórn
Lesa fréttina Auglýst niðurstaða bæjarstjórnar Akureyrarbæjar
Tillaga að breyttu deiliskipulagi

Strandgata 11B - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögu að breytingu á skipulagi fyrir Strandgötu 11B með 11 samhljóða atkvæðum og að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Strandgata 11B - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Gránufélagsgata 22 - Lóð laus til úthlutunar

Gránufélagsgata 22 - Lóð laus til úthlutunar

Laus til úthlutunar, Gránufélagsgata 22
Lesa fréttina Gránufélagsgata 22 - Lóð laus til úthlutunar
Breyting á deiliskipulagi Rangárvalla, Akureyri - Lóð nr. 6 stofnuð á ný.

Breyting á deiliskipulagi Rangárvalla, Akureyri - Lóð nr. 6 stofnuð á ný.

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Rangárvelli, Akureyri - Breytingin felur í sér að lóð nr. 6 verði stofnuð á ný.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi Rangárvalla, Akureyri - Lóð nr. 6 stofnuð á ný.
Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Lóðir í 2. áfanga Móahverfis

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa 43 lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Lesa fréttina Lóðir í 2. áfanga Móahverfis
Hofsbót 1 og 3 - Sala byggingarréttar

Hofsbót 1 og 3 - Sala byggingarréttar

Akureyrarbær leitar eftir kauptilboðum í byggingarrétt lóðanna Hofsbót 1 og 3 í miðbæ Akureyrar
Lesa fréttina Hofsbót 1 og 3 - Sala byggingarréttar