Aðalskipulag

Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir sveitarfélagið þar sem fram kemur stefna bæjarstjórnar um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar á minnst 12 ára tímabili. Aðalskipulaginu er ætlað að tryggja réttaröryggi í meðferð skipulags- og byggingarmála þannig að réttur einstaklinga og lögaðila sé tryggður, þótt hagur heildarinnar sé hafður að leiðarljósi. Það markar framtíðarsýn um hvernig samfélagið á að þróast á næstu árum

Nýtt Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 var samþykkt í bæjarstjórn 6. mars 2018, staðfest af Skipulagsstofnun 11. maí 2018 og tók gildi með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda 14. maí 2018. 

 
 

Aðalskipulag 2005-2018

 

Síðast uppfært 30. maí 2018