Útboð á endurnýjun gervigrass á sparkvöllum á Akureyri

Sparkvöllur við Brekkuskóla
Sparkvöllur við Brekkuskóla

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum endurnýjun gervigrass á sparkvöllum við grunnskóla á Akureyri. 
Útboðsgögn verða send á rafrænu formi til þeirra sem þess óska, frá og með 1. mars 2019.
Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið umsarekstur@akureyri.is og óskið eftir gögnum. 
Tilboðum ásamt öllum upplýsingum um vöru skal skila til Umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar Geislagötu 9, fyrir kl. 10.00 fimmtudaginn 29. mars 2019.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan