Ungmennaráð

19. fundur 02. september 2021 kl. 17:00 - 18:30 Íþróttahöllin
Nefndarmenn
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Helga Sóley G. Tulinius
  • Hildur Lilja Jónsdóttir
  • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
  • Rakel Alda Steinsdóttir
  • Telma Ósk Þórhallsdóttir
  • Þura Björgvinsdóttir
  • Anton Bjarni Bjarkason
  • Stormur Karlsson
  • Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
  • Alfa Aradóttir
  • Arnar Már Bjarnason fundarritari
Fundargerð ritaði: Arnar Már Bjarnason verkefnastjóri
Dagskrá

1.Safnastefna Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2014110087Vakta málsnúmer

Á fundi bæjarráðs þann 10. júní 2021var samþykkt að óska eftur umsögn ungmennaráðs um safnastefnu Akureyrarbæjar.
Ungmennaráð leggur áherslu á að auka aðgengi að söfnunum með betri samgöngum, hafa sýnilegri list utandyra til að auglýsa söfnin, hafa fleiri viðburði á söfnunum til að draga að fólk og að hafa upplýsingar bæði á íslensku og ensku.

Fundi slitið - kl. 18:30.