Ungmennaráð

4. fundur 27. febrúar 2020 kl. 17:00 - 19:00 Rósenborg - fundarsalur 3. hæð
Nefndarmenn
 • Ari Orrason
 • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
 • Helga Sóley G. Tulinius
 • Hildur Lilja Jónsdóttir
 • Ísabella Sól Ingvarsdóttir
 • Páll Rúnar Bjarnason
 • Rakel Alda Steinsdóttir
 • Þura Björgvinsdóttir
 • Telma Ósk Þórhallsdóttir
Starfsmenn
 • Arnar Már Bjarnason fundarritari
 • Alfa Dröfn Jóhannsdóttir
Fundargerð ritaði: Alfa Dröfn Jóhannsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Málsnúmer 2019040004Vakta málsnúmer

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í annað sinn þann 10. mars 2020 og ræddi ungmennaráð fyrirkomulag fundarins. Þá kynntu ungmennaráðsfulltrúar að auki þau mál sem þau munu taka fyrir á fundinum.

Fundi slitið - kl. 19:00.