Umhverfis- og mannvirkjaráð

60. fundur 16. ágúst 2019 kl. 09:15 - 10:50 Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Andri Teitsson formaður
  • Unnar Jónsson varaformaður
  • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
  • Gunnar Gíslason
  • Berglind Bergvinsdóttir
  • Jana Salóme I. Jósepsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir forstöðumaður rekstrardeildar ritaði fundargerð
  • Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhaldsdeildar
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda
Fundargerð ritaði: Dóra Sif Sigtryggsdóttir forstöðumaður rekstrardeildar
Dagskrá
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir B-lista mætti í forföllum Ingibjargar Ólafar Isaksen.

Í upphafi fundar leitaði formaður afbrigða til að taka á dagskrá tvö mál sem ekki voru í fundarboði, 201908270 og 201908271 - Síðubraut og Golfskáli - stígagerð og Lögmannshlíð - gangstígalýsing að austanverðu, og var það samþykkt samhljóða.

1.Síðubraut og Golfskáli - stígagerð

Málsnúmer 2019080270Vakta málsnúmer

Lagðar fram niðurstöður útboðs á gerð tveggja stíga, við Síðubraut annars vegar og frá Kjarnagötu að Golfskálanum. Tvö tilboð bárust í verkin:

Finnur ehf. kr. 13.444.000, 97% af kostnaðaráætlun.

Nesbræður ehf. kr. 17.453.500, 126% af kostnaðaráætlun.

Kostnaðaráætlun kr. 13.900.000
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að ganga að tilboði lægstbjóðanda, Finns ehf.

2.Lögmannshlíð - gangstígalýsing að austanverðu

Málsnúmer 2019080271Vakta málsnúmer

Lagðar fram niðurstöður útboðs á verkinu. Tvö tilboð bárust í verkið:

Finnur ehf kr. 3.691.716, 123% af kostnaðaráætlun.

Nesbræður ehf. kr. 5.001.100, 167% af kostnaðaráætlun.

Kostnaðaráætlun kr. 3.000.000
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að ganga að tilboði lægstbjóðanda, Finns ehf.

3.Óshólmanefnd 2018 - 2022

Málsnúmer 2018090267Vakta málsnúmer

Tilnefning fulltrúa til setu í Óshólmanefndinni í stað Dagbjartar Elínar Pálsdóttur S-lista.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að tilnefna Gunnfríði Elínu Hreiðarsdóttur B-lista fulltrúa ráðsins í Óshólmanefndina.

4.Árholt - endurbætur og breytingar

Málsnúmer 2019080197Vakta málsnúmer

Lögð fram stöðuskýrsla 1 dagsett 15. ágúst 2019.

5.Slökkvilið - tækjakaup 2019

Málsnúmer 2019020063Vakta málsnúmer

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri mætti á fundinn og kynnti stöðuna á kaupum slökkviliðsbíls vegna Vaðlaheiðarganga.

6.Glerárskóli - endurbætur B álma

Málsnúmer 2019020224Vakta málsnúmer

Sigurður Gunnarsson verkefnastjóri nýframkvæmda mætti á fundinn og fór yfir stöðuskýrslu 1 dagsetta 15. ágúst 2019.

7.Íþróttahús Glerárskóla - endurbætur og gólf

Málsnúmer 2019010306Vakta málsnúmer

Sigurður Gunnarsson verkefnastjóri nýframkvæmda mætti á fundinn og fór yfir stöðuskýrslu 1 dagsetta 15. ágúst 2019.

8.Íþróttahús Lundarskóla - viðhald á búningsklefum

Málsnúmer 2019010361Vakta málsnúmer

Lögð fram stöðuskýrsla 1 dagsett 15. ágúst 2019.

9.Samantekt ástands húsnæðis Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2019030349Vakta málsnúmer

Kynning á niðurstöðum ástandsskoðana í Brekkuskóla og Oddeyrarskóla.

Fundi slitið - kl. 10:50.