Umhverfis- og mannvirkjaráð

34. fundur 15. júní 2018 kl. 08:15 - 09:40 Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Andri Teitsson formaður
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Jóhann Jónsson
  • Jana Salóme I. Jósepsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir
  • Jón Þorvaldur Heiðarsson
  • Unnar Jónsson
  • Hlynur Jóhannsson
  • Þórunn Sif Harðardóttir
  • Ólafur Kjartansson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir sviðsstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir forstöðumaður rekstrardeildar ritaði fundargerð
  • Steindór Ívar Ívarsson forstöðumaður viðhaldsdeildar
  • Tómas Björn Hauksson forstöðumaður nýframkvæmda
  • Jónas Vigfússon forstöðumaður umhverfismiðstöðvar
  • Hildigunnur Rut Jónsdóttir forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar
  • Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri
Fundargerð ritaði: Dóra Sif Sigtryggsdóttir forstöðumaður rekstrardeildar
Dagskrá
Gunnar Gíslason D-lista boðaði forföll.
Jóhanna Sólrún Norðfjörð M-lista boðaði forföll.

Bæjarstjórn hefur á fundi sínum þann 12. júní sl. kosið aðal- og varamenn til setu í ráðinu á yfirstandandi kjörtímabili:
Aðalmenn:
Andri Teitsson formaður L-lista
Jóhann Jónsson varaformaður S-lista
Ingibjörg Ólöf Isaksen B-lista
Gunnar Gíslason D-lista
Jóhanna Sólrún Norðfjörð M-lista
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir áheyrnarfulltrúi V-lista
Varamenn:
Jón Þorvaldur Heiðarsson L-lista
Unnar Jónsson S-lista
Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir B-lista
Þórunn Sif Harðardóttir D-lista
Hlynur Jóhannsson M-lista
Ólafur Kjartansson áheyrnarfulltrúi V-lista

Í upphafi fundar bauð formaður nýtt umhverfis- og mannvirkjaráð velkomið til starfa.

1.Umhverfis- og mannvirkjaráð - fundaáætlun 2018

Málsnúmer 2018010240Vakta málsnúmer

Lögð fram fundaáætlun ráðsins dagsett 14. júní 2018 sem gildir út september 2019.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir fundaáætlunina.

2.Fjárhagsáætlun 2018 - umhverfis- og mannvirkjasvið

Málsnúmer 2017050203Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar starfsáætlanir umhverfis- og mannvirkjasviðs fyrir árið 2018.

Fundi slitið - kl. 09:40.