Stjórnsýslunefnd

4. fundur 12. maí 2010
Stjórnsýslunefnd - Fundargerð
4. fundur 2010
12. maí 2010   kl. 08:00 - 09:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Hermann Jón Tómasson formaður
Helena Þuríður Karlsdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir
Kristín Sigfúsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Dagný Harðardóttir
Karl Guðmundsson
Gunnar Frímannsson fundarritari
Oddur Helgi Halldórsson kom á fundinn kl. 08:20.

1.          Íbúalýðræði
2005060044
Vegna nýrra upplýsinga tók stjórnsýslunefnd fyrir að nýju drög að reglum um kosningar um afmörkuð mál.
Bæjarlögmaður, Inga Þöll Þórgnýsdóttir, mætti á fundinn og sagði frá vinnu sem fram hefur farið í öðrum sveitarfélögum um sambærilegt mál.
Afgreiðslu frestað.


2.          Hverfisnefndir og hverfisráð - fundargerðir
2007020100
Eftirtaldar fundargerðir voru lagðar fram til kynningar:
Fundargerð hverfisráðs Hríseyjar dags. 13. apríl 2010.
Fundargerðir hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis dags. 6. apríl og 4. maí 2010.

Formaður þakkaði nefndarmönnum og starfsmönnum gott samstarf á kjörtímabilinu.Fundi slitið.