Stjórnsýslunefnd

9. fundur 05. nóvember 2008
Stjórnsýslunefnd - Fundargerð
9. fundur 2008
5. nóvember 2008   kl. 08:10 - 09:40
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn Starfsmenn
Sigrún Björk Jakobsdóttir formaður
Hermann Jón Tómasson
Helena Þuríður Karlsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Dagný Harðardóttir
Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Karl Guðmundsson fundarritari
1.          Bæjarmálasamþykkt - endurskoðun 2008
2008020053
Rætt um endurskoðun Samþykktar um stjórn Akureyrarkaupstaðar og fundarsköp bæjarstjórnar. Ýmsar breytingar voru gerðar á fundinum á fyrirliggjandi drögum.
Stjórnsýslunefnd samþykkir að vísa drögunum til bæjarráðs.


2.          Hverfisnefndir og hverfisráð - fundargerðir
2007020100
Eftirtaldar fundargerðir hverfisnefnda voru lagðar fram til kynningar:
Hverfisnefnd Lunda- og Gerðahverfis aðalfundur dags. 2. október 2008.
Hverfisráð Hríseyjar dags. 15. október 2008.
Hverfisnefnd Naustahverfis dags. 1. október 2008.


Fundi slitið.