Stjórnsýslunefnd

8122. fundur 06. desember 2006
8. fundur 2006
06.12.2006 kl. 08:10 - 09:25
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Helena Þ. Karlsdóttir
Oddur Helgi Halldórsson
Hermann Jón Tómasson
Kristín Sigfúsdóttir
Gunnar Frímannsson
Karl Guðmundsson fundarritari


1 Hverfisnefnd í Naustahverfi - ósk um stofnfund
2006110097
Óskað hefur verið eftir því að bæjarstjórn beiti sér fyrir stofnun hverfisnefndar í Naustahverfi.
Stjórnsýslunefnd felur bæjarstjóra að vinna að stofnun hverfisnefndar í Naustahverfi.


2 Starfsáætlun stjórnsýslunefndar 2006-2010
2006100025
Unnið var áfram með starfsáætlun nefndarinnar.3 Hlutverk stjórnanda hjá Akureyrarbæ
2006020009
Lögð var fram tillaga að skilgreiningu á hlutverki stjórnanda hjá Akureyrarbæ þar sem lýst er þeim kröfum sem gerðar eru til hans varðandi stefnumótun, skipulagningu og verkstjórn, stjórnunarstíl, siðferði, starfsmannamál, samskipti og hæfni jafnframt því sem réttur hans sem stjórnanda gagnvart Akureyrarbæ er skilgreindur.
Afgreiðslu frestað.Fleira ekki gert.
Fundi slitið.