Stjórnsýslunefnd

7269. fundur 10. maí 2006
2. fundur 2006
10.05.2006 kl. 8:10: - 10:00
Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Gerður Jónsdóttir/Akureyrarbaer/IS
Jakob Björnsson/Akureyrarbaer/IS
Oktavía Jóhannesdóttir/Akureyrarbaer/IS
Oddur Helgi Halldórsson
Dan Jens Brynjarsson
Gunnar Frímannsson fundarritari


1 Íbúalýðræði
2005060044
Fulltrúar úr vinnuhópi um íbúalýðræði, Guðmundur Heiðar Frímannsson og Ágúst Þór Árnason, komu á fundinn og gerðu grein fyrir fyrirliggjandi drögum að skýrslu hópsins.
Fundi slitið.