Stjórnsýslunefnd

6683. fundur 07. desember 2005
12. fundur 2005
07.12.2005 kl. 8:10: - 10:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Gerður Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Oktavía Jóhannesdóttir
Dan J. Brynjarsson
Gunnar Frímannsson fundarritari


1 Bæjarmálasamþykkt - tillögur að breytingum
2004050016
Stjórnsýslunefnd fjallaði um framkomnar tillögur að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrarbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Stjórnsýslunefnd samþykkir að leggja ekki til breytingar á bæjarmálasamþykktinni.


2 Starfsáætlun stjórnsýslunefndar
2005090053
Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs gerði grein fyrir vinnu við starfsáætlun stjórnsýslunefndar en umræðum um málið var frestað á síðasta fundi.
Afgreiðslu frestað.Fundi slitið.