Stjórnsýslunefnd

6250. fundur 06. júlí 2005
7. fundur 2005
06.07.2005 kl. 08:10 - 10:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Gerður Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Oktavía Jóhannesdóttir
Dan Jens Brynjarsson
Gunnar Frímannsson fundarritari


Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir boðaði forföll sín og varamanns síns.
1 Reglur um þjónustusamninga
2004110073
Lögð voru fram drög að reglum um þjónustusamninga við stofnanir bæjarins ásamt dæmi um hvernig slíkur þjónustusamningur gæti litið út.
Stjórnsýslunefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki reglurnar.Fundi slitið.