Stjórnsýslunefnd

5527. fundur 19. nóvember 2004
10. fundur 2004
19.11.2004 kl. 13:30 - 15:30
Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Gerður Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Dan Jens Brynjarsson
Gunnar Frímannsson fundarritari


1 Stjórnsýslubreytingar í Álasundi í Noregi
2004010145
Arve Tønning, forseti bæjarstjórnar í Álasundi, kom til Akureyrar og kynnti bæjarfulltrúum, nefndaformönnum og embættismönnum bæjarins á fundi í Ketilhúsinu að morgni föstudagsins 19. nóvember þær breytingar sem gerðar hafa verið á stjórnsýslu borgarinnar á undanförnum árum. Í framhaldi af kynningunni gafst stjórnsýslunefnd tækifæri til að ræða nánar við Arve og skiptast á skoðunum við hann.
Fundi slitið.