Stjórnsýslunefnd

5455. fundur 25. október 2004
Stjórnsýslunefnd - Fundargerð
9. fundur 2004
25.10.2004 kl. 08:10 - 10:00
Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Gerður Jónsdóttir
Jóhannes G. Bjarnason
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Dan Jens Brynjarsson


1 Fjárhagsáætlun 2005 - stjórnsýslusvið
2004080054
Sviðsstjóri lagði fram fjárhagsáætlun fyrir stjórnsýslusvið fyrir árið 2005.
Stjórnsýslunefnd samþykkir áætlunina og vísar henni til bæjarráðs.


2 Starfsáætlun stjórnsýslunefndar 2005
2004060015
Sviðsstjóri lagði fram að nýju drög að starfsáætlun fyrir stjórnsýslunefnd fyrir árið 2005.
Stjórnsýslunefnd samþykkir starfsáætlunina og vísar henni til bæjarráðs.Fundi slitið.