Stjórnsýslunefnd

4629. fundur 28. janúar 2004

2. fundur 2004
28.01.2004 kl. 08:10 - 10:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi/Akureyri

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson, formaður
Gerður Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Jón Birgir Guðmundsson
Gunnar Frímannsson, fundarritari

1 Erindisbréf nefnda endurskoðuð
2004010072
Lögð voru fram drög að erindisbréfum fyrir fastanefndir bæjarstjórnar: bæjarráð, stjórnsýslunefnd, jafnréttis- og fjölskyldunefnd, félagsmálaráð, skólanefnd, menningarmálanefnd, íþrótta- og tómstundaráð, framkvæmdaráð, umhverfisráð og náttúruverndarnefnd.
Stjórnsýslunefnd felur starfsmönnum að lagfæra drögin í samræmi við umræður á fundinum og leggja fram til afgreiðslu á næsta fundi nefndarinnar.

Fundi slitið.