Stjórnsýslunefnd

4514. fundur 10. desember 2003

Stjórnsýslunefnd - Fundargerð
20. fundur 2003
10.12.2003 kl. 08:10 - 09:35
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi/Akureyri

Nefndarmenn: Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson, formaður
Gerður Jónsdóttir/Akureyrar
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Jakob Björnsson
Valgerður H. Bjarnadóttir
Ármann Jóhannesson
Karl Guðmundsson
Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Jón Birgir Guðmundsson
Gunnar Frímannsson, fundarritari

1 Bæjarmálasamþykkt - endurskoðun 2003
2003070066
Félagsmálaráðuneytið hefur þann 25. nóvember 2003 staðfest þær breytingar á "Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar" sem bæjarstjórn samþykkti í seinni umræðu á fundi sínum 21. október 2003.2 Erindisbréf fyrir nefndir endursamin
2003080052
Haldið var áfram umræðu um endurskoðun erindisbréfa nefnda. Sviðsstjórar félagssviðs og tækni- og umhverfissviðs komu á fundinn ásamt bæjarlögmanni.

Fundi slitið.