Stjórnsýslunefnd

4116. fundur 25. júní 2003

12. fundur 2003
25.06.2003 kl. 08:00 - 10:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi


Nefndarmenn: Starfsmenn:

Kristján Þór Júlíusson, formaður
Jakob Björnsson

Gerður Jónsdóttir

Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir

Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Ása Arnfríður Kristjánsdóttir, fundarritari


1 Breytingar á Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar
2002120010
Lögð voru fram að nýju drög að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar. Bæjarlögmaður sat fundinn og gerði grein fyrir breytingum sem gerðar höfðu verið á þeim drögum sem lágu fyrir síðasta fundi.
Stjórnsýslunefnd hefur lokið yfirferð um drögin og vísar þeim til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akureyrar að undangenginni yfirferð félagsmálaráðuneytisins.

 


Fundi slitið.