Stjórnsýslunefnd

4071. fundur 11. júní 2003

11. fundur 2003
11.06.2003 kl. 08:10 - 10:00


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Kristján Þór Júlíusson formaður
Gerður Jónsdóttir
Jakob Björnsson
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Jón Birgir Guðmundsson,
Gunnar Frímannsson fundarritari


1 Stefnumiðað árangursmat hjá Akureyrarbæ
2002120010
Starfsmenn nefndarinnar lögðu fram greinargerð og tillögur um framhald vinnu við stefnumiðað árangursmat.
Stjórnsýslunefnd samþykkir að fela hagdeild að leiða verkið áfram með aðstoð ráðgjafa.

Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir vék af fundi kl. 9.10, á eftir afgreiðslu 1. liðar.

2 Endurskoðun Samþykktar um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar
2002120010
Bæjarlögmaður kom á fundinn og gerði grein fyrir athugasemdum starfsmanns félagsmálaráðuneytisins við framkomnar tillögur að breytingum á samþykktinni.
Afgreiðslu frestað.

Fundi slitið.