Stjórnsýslunefnd

3924. fundur 23. apríl 2003

7. fundur 2003
23.04.2003 kl. 08:10 - 10:00
Fundarsalur á 1. hæð í Ráðhúsi/Akureyri


Nefndarmenn:Starfsmenn:
Þóra Ákadóttir varaformaður
Jakob Björnsson
Gerður Jónsdóttir
Valgerður H. Bjarnadóttir
Marsibil Fjóla Snæbjarnardóttir
Inga Þöll Þórgnýsdóttir
Jón Birgir Guðmundsson
Gunnar Frímannsson fundarritari


1 Breytingar á Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar
2002120010
Lögð voru fram og rædd drög að breytingum á Samþykkt um stjórn Akureyrar og fundarsköp bæjarstjórnar sem starfsmenn nefndarinnar höfðu gert ásamt bæjarlögmanni.

Fundi slitið.