Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

253. fundur 21. nóvember 2014 kl. 08:15 - 08:30 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Dagur Fannar Dagsson formaður
  • Eiríkur Jónsson
  • Ingibjörg Ólöf Isaksen
  • Njáll Trausti Friðbertsson
  • Þorsteinn Hlynur Jónsson
  • Hermann Ingi Arason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir framkvæmdastjóri
  • Óskar Gísli Sveinsson verkefnastjóri viðhalds
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir fundarritari
Dagskrá
Eiríkur Jónsson S-lista mætti í forföllum Helenu Þuríðar Karlsdóttur.

1.Fjárhagsáætlun 2014 - Fasteignir Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2013090245Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu nýframkvæmda ársins 2014 og lagt fram minnisblað dagsett 20. nóvember 2014 um gerð geymslu í kjallar Hofs fyrir Leikfélag Akureyrar ásamt beiðni um endurskoðun áætlunar.

Að viðhöfðu samráði við Menningarfélagið Hof og Menningarfélag Akureyrar samþykkir stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar erindið fyrir sitt leyti og felur framkvæmdastjóra að vinna áfram að málinu.

Fundi slitið - kl. 08:30.