Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar

210. fundur 08. júní 2012 kl. 08:15 - 09:00 Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Halldórsson formaður
  • Helgi Snæbjarnarson
  • Ólafur Jónsson
  • Sigfús Arnar Karlsson
  • Andrea Sigrún Hjálmsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bjarni Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Jón Ingi Cæsarsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðríður Friðriksdóttir
  • Óskar Gísli Sveinsson
  • Dóra Sif Sigtryggsdóttir fundarritari
Dagskrá

1.Hlíð - endurbætur á Birkihlíð

Málsnúmer 2012060058Vakta málsnúmer

Kynntar óskir um breytingar á Birkihlíð.

2.Velferðarráðuneytið - ósk um umsögn um reglur um búnaðarkaup vegna hjúkrunarheimila

Málsnúmer 2012050209Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar reglur Velferðarráðuneytisins um búnaðarkaup vegna hjúkrunarheimila.

3.Þórunnarstræti 99 - Húsmæðraskólinn - ráðstöfun eignar

Málsnúmer 2012010071Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að kaupsamningi á 75% hluta ríkissjóðs í Þórunnarstræti 99.

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir kaupsamninginn fyrir sitt leyti.

4.Verkfundargerðir FA 2012

Málsnúmer 2012010240Vakta málsnúmer

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:
Hjúkrunarheimili V9: SS Byggir - 23. verkfundur dags. 24. maí 2012.
Þrastarlundur 3-5: Virkni ehf - 14. verkfundur dags. 29. maí 2012.
Lystigarður kaffihús: BB Byggingar ehf - 13. verkfundur dags. 29. maí 2012.
Íbúðarsambýli 2012: 5. fundur verkefnisliðs dags. 4. júní 2012.

Fundi slitið - kl. 09:00.